Frisbígolfvöllurinn

Ungmennafélagið Reynir festi kaup á þremur frisbígolfkörfum árið 2017 á 110 ára afmælisári félagsins. Með aðstoð Frísbígolfþjónustu Akureyrar var komið upp velli með níu brautum.

Hér koma myndir af brautunum af Frisbígolfvellinum.