Ný heimasíða

Post date: Sep 2, 2013 9:29:59 PM

Verið velkomin á nýja heimasíðu Umf. Reynis. Hér koma inn fréttir af starfinu og ýmsar upplýsingar tengdar félaginu. Umsjónarmaður síðunnar verður Elvar Óli Marinósson ritari félagsins. Þeir sem eiga myndir sem tengjast félalaginu eða vilja koma upplýsingum á framfæri geta sent póst á netfangið umfreynir@umse.is eða haft samband við umsjónarmann síðunnar í síma 8660859.