Gönguskíðaslóð í Þorvaldsdal

9. apríl 2020

Marinó er búinn græja gönguskíðaslóð í Þorvaldsdalnum. Slóðin byrjar við réttirnar en hægt er að leggja bílum við verkstæði BHS.

Þá eru einnig spor á Sandsmóunum og við Hauganes sem Jón Geir gerði.