Áramótabrenna

30. desember 2019

Nú er komið að áramótabrennu Umf. Reynis 2019. Kveikt verður í kl. 20 en brennan verður við Árskógssandsveg líkt og á síðasta ári.